Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í kvöld.
Um var að ræða fjórða leik liðanna, en til þess að komast í undanúrslitin þarf að vinna þrjá.
Grindavík hafði betur gegn Val og vann einvígið því 3-1.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla – Átta liða úrslit
Grindavík 82 – 74 Valur
(Grindavík vann 3-1)
Grindavík: Deandre Donte Kane 26/11 fráköst/6 stoðsendingar, Daniel Mortensen 21/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 13/9 fráköst, Bragi Guðmundsson 9, Jeremy Raymon Pargo 8/5 fráköst/10 stoðsendingar, Lagio Grantsaan 3, Valur Orri Valsson 2, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Arnór Tristan Helgason 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Kristófer Breki Gylfason 0.
Valur: Taiwo Hassan Badmus 24/9 fráköst, Joshua Jefferson 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Acox 11/8 fráköst, Adam Ramstedt 9, Ástþór Atli Svalason 6, Kristinn Pálsson 5/4 fráköst, Frank Aron Booker 2/10 fráköst, Finnur Tómasson 0, Karl Kristján Sigurðarson 0, Björn Kristjánsson 0, Símon Tómasson 0, Hjálmar Stefánsson 0.