Íslandsmeistararnir manni færri

Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samkvæmt fréttatilkynningu sagt upp samningi sínum við Stephen Domingo.

Stephen kom í Skagafjörðinn nú í upphafi yfirstandandi tímabils og lék með þeim leiki í deild, einn í VÍS bikarkeppninni og í forkeppni FIBA Europe Cup.