Einn leikur fór fram í kvöld í undanúrslitum Bónus deildar kvenna.
Um var að ræða annan leik liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Undanúrslit
Keflavík Njarðvík – kl. 18:00
(Njarðvík leiðir 2-0)
Keflavík: Jasmine Dickey 26/15 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/4 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 13/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/4 fráköst, Anna Lára Vignisdóttir 2, Julia Bogumila Niemojewska 1/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Ásthildur Eva H. Olsen 0, Agnes María Svansdóttir 0, Ásdís Elva Jónsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0.
Njarðvík: Paulina Hersler 21/7 fráköst, Brittany Dinkins 16/9 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 12/16 fráköst/6 stolnir, Hulda María Agnarsdóttir 9, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Sara Björk Logadóttir 8/6 fráköst, Krista Gló Magnúsdóttir 2, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0.