Tveir leikir fóru fram í kvöld í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna.
Um var að ræða þriðju leiki liðanna, en vinna þarf þrjá til að komast áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Keflavík 88 – 58 Tindastóll
(Keflavík vann 3-0)
Keflavík: Jasmine Dickey 26/16 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Anna Lára Vignisdóttir 10/4 fráköst, Agnes María Svansdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 6, Ásdís Elva Jónsdóttir 3, Julia Bogumila Niemojewska 2/6 fráköst/7 stoðsendingar, Ásthildur Eva H. Olsen 2, Katla Rún Garðarsdóttir 1, Eva Kristín Karlsdóttir 0.
Tindastóll: Randi Keonsha Brown 14, Ilze Jakobsone 9, Edyta Ewa Falenzcyk 9/14 fráköst, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 8, Bérengér Biola Dinga-Mbomi 7/7 fráköst, Rannveig Guðmundsdóttir 6/4 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 5/4 fráköst, Emma Katrín Helgadóttir 0, Brynja Líf Júlíusdóttir 0/4 fráköst.
Haukar 76 – 73 Grindavík
(Grindavík leiðir 2-1)
Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 18/9 fráköst, Lore Devos 14/19 fráköst/5 stoðsendingar, Diamond Alexis Battles 12, Rósa Björk Pétursdóttir 12/9 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 10, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 8, Agnes Jónudóttir 2, Halldóra Óskarsdóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0.
Grindavík: Mariana Duran 22/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 17/4 fráköst, Daisha Bradford 16, Sofie Tryggedsson Preetzmann 9/6 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/15 fráköst, Ena Viso 3, Sædís Gunnarsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Hjörtfrídur Óðinsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0.