spot_img
HomeFréttirÍsland með Serbum og fleiri stórþjóðum í riðli

Ísland með Serbum og fleiri stórþjóðum í riðli

Nú var að ljúka drættinum í riðla fyrir Evrópukeppnina og lenti Ísland í sterkum A-riðli. Það er því ljóst að við fáum þessar þjóðir í heimsókn næsta haust og munum heimsækja þær á móti. Leikið verður í ágúst fram í september. 
Eftirfarandi lið drógust saman í riðla. 16 laus sæti eru í boði á EM 2013 í Slóveníu.
 
A-riðill
Serbía
Ísrael
Svartfjallaland
Eistland
Slóvakía
Ísland
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -