Ísland mætir Tyrklandi á fimmtudaginn: ,,Þurfum að eiga hörkuleik til að valda einhverjum usla”

Íslenska kvennalandsliðið mun nú í byrjun mánaðar leika tvo síðustu leiki sína í undankeppni EuroBasket 2025. Báðir eru leikirnir á útivelli. Sá fyrri fer fram 6. febrúar gegn Tyrklandi í Izmit, en sá seinni þann 9. febrúar gegn Slóvakíu í Bratislava. Hérna er heimasíða mótsins Það sem af er keppni hefur Ísland unnið einn leik … Continue reading Ísland mætir Tyrklandi á fimmtudaginn: ,,Þurfum að eiga hörkuleik til að valda einhverjum usla”