Undir 20 ára karlalið Íslands mætir Svartfjallalandi kl. 11:00 í dag í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Gdynia í Póllandi. Fyrsta leik mótsins tapaði liðið gegn Litháen í gær, en ásamt Litháen og Svartfjallalandi er Ísland í riðil með Slóveníu.
Ísland mætir Svartfjallalandi í öðrum leik Evrópumótsins í beinni útsendingu hér kl. 11:00
Fréttir