spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaIsabella var frábær gegn Val í kvöld "Erum með miklu betra lið...

Isabella var frábær gegn Val í kvöld “Erum með miklu betra lið en sést á þessari töflu”

Breiðablik lagði Íslandsmeistara Vals í kvöld í Origo Höllinni í Subway deild kvenna, 66-78. Eftir leikinn er Valur í 3. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Isabellu Ósk Sigurðardóttur leikmann Breiðabliks eftir leik í Origo Höllinni. Isabella var stórkostleg fyrir Blika í kvöld, skilaði 25 stigum, 19 fráköstum og 5 stolnum boltum á 38 mínútum spiluðum í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -