spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaIsabella var frábær fyrir Grindavík í dag ,,Erum með nógu gott lið,...

Isabella var frábær fyrir Grindavík í dag ,,Erum með nógu gott lið, getum unnið þetta”

Grindavík hafði betur gegn Aþenu í Smáranum í kvöld í 17. umferð Bónus deildar kvenna, 105-90.

Eftir leikinn er Grindavík í 8. til 9. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og Hamar/Þór á meðan Aþena er í 10. sætinu með 6 stig, en þær hafa nú tapað 9 deildarleikjum í röð.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Isabellu Ósk Sigurðardóttur leikmann Grindavíkur eftir leik í Smáranum. Isabella var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í dag með 21 stig, 16 fráköst, 4 stoðsendingar og 6 varin skot á rúmum 34 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -