spot_img
HomeFréttirÍR skiptir erlendum leikmönnum út

ÍR skiptir erlendum leikmönnum út

11:11

{mosimage}

Roman Moniak 

ÍR ingar sögðu í gær upp samningum við báða erlendu leikmenn sína, þá Sonny Troutman og Marko Palada en þeir léku báðir sinn síðasta leik á föstudag gegn Njarðvík.

 

Í þeim leik var í leikmanna hóp ÍR Roman Moniak sem er með Bandaríkjamaður með úkraínskt vegabréf. Kappinn er 195 cm og hefur leikið í bandarískum háskóla. 

Að sögn Jóns Arnar Guðmundssaron formanns körfuknattleiksdeildar ÍR stendur leit að nýjum kana yfir á fullu og enginn fundinn enn.

Þeir munu því leika kanalausir á móti Skallagríms á mánudag a.m.k. 

[email protected] 

Mynd: ascgrizzlies.athleticsite.com

Fréttir
- Auglýsing -