spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍR aftur upp í Subway deildina eftir öruggan sigur gegn Sindra

ÍR aftur upp í Subway deildina eftir öruggan sigur gegn Sindra

Einn leikur fór fram í úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

ÍR lagði Sindra nokkuð örugglega í Skógarseli, 109-75.

Með sigrinum tryggði ÍR sér sigur í úrslitaeinvíginu 3-0 og munu þeir því fylgja KR aftur upp í Subway deildina á næsta tímabili.

Frekari umfjöllun, viðtöl og myndir eru væntanlegar á Körfuna með kvöldinu.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla – Úrslit

ÍR 109 – 75 Sindri

ÍR vann einvígið 3-0

Fréttir
- Auglýsing -