spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIngi Þór um nýja starfið hjá Stjörnunni "Það er bara eitt markmið...

Ingi Þór um nýja starfið hjá Stjörnunni “Það er bara eitt markmið hérna, að verða Íslandsmeistari”

Á blaðamannafundi í morgun á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ tilkynnti Stjarnan að Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez hefðu verið ráðin sem aðstoðarþjálfarar Arnars Guðjónssonar í meistaraflokki karla.

Ingi Þór þjálfaði Íslandsmeistara KR á seinasta tímabili en leiðir hans og Vesturbæjarveldisins skildu fyrir skemmstu. Ingi Þór mun líka þjálfa drengjaflokk og unglingaflokk karla hjá Stjörnunni í samstarfi við Álftanes. Hann mun líka vinna með Hrafni Kristjánssyni sem aðstoðarþjálfari í 1. deildar liði Álftanes.

Karfan spjallaði við Inga Þór um nýja starfið.

Fréttir
- Auglýsing -