spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIngi Þór: Hann er bara spurningamerki ennþá

Ingi Þór: Hann er bara spurningamerki ennþá

Liðin í efstu deilum landsins eru á fullu þessa dagana að undirbúa sig fyrir komandi átök. Nokkur fjöldi af æfingaleikjum eru í gangi og er spennandi að sjá hvernig liðin koma undan sumri.

Pétursmótið hófst í dag þar sem fjögur sterk lið taka þátt, þ.e. Njarðvík, KR, Grindavík og Keflavík en mótið er haldið til minningar um Pétur Pétursson. Nokkur haustbragur var á liðum en gaman var að sjá hvernig liðin koma undan sumri.

Í seinni leik dagsins mætti KR Grindavík í fínum leik. Íslandsmeistararnir gerðu sér lítið fyrir og náðu í sigur 83-71 gegn Grindvíkingum.
Karfan spjallaði við þjálfara KR, Inga Þór Steinþórsson, eftir leik í TM Höllinni.
Fréttir
- Auglýsing -