spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIngi Þór: Ef við ætlum að slá þetta Þórs lið út, þá...

Ingi Þór: Ef við ætlum að slá þetta Þórs lið út, þá þarf að spila góðan körfubolta

Ekki verður beint hægt að segja að rimma KR og Þórs Þorlákshöfn sé ekki fyrir hjartveika því spennan í fyrstu tveimur leikjunum hefur verið af skornum skammti. Tiltölulega öruggur sigur KR í fyrsta leik og sigur þeirra grænu var öruggari í gærkvöld, 102-90.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara KR, Inga Þór Steinþórsson, eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -