spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Ánægður með að liðið hætti ekki

Ingi Þór: Ánægður með að liðið hætti ekki

Undir 18 ára landslið stúlkna tapaði fyrr í dag gegn sterku liði Rúmeníu í B-deild Evrópumótsins, 49-62. Ísland leikur í C-riðli mótsins. 

 

 

Íslenska liðið fær frídag á morgun en mætir Kýpur á þriðjudag í fjórða leik riðlakeppninnar. Leikurinn hefst kl 18:15 að Íslenskum tíma. Leikurinn gæti reynst úrslitaleikur um hvort liðið endar í fjórða sæti riðilsins og leikur þá um 9-16 sæti mótsins. 

 

Fréttaritari Körfunnar í Austurríki spjallaði við þjálfara liðsins Inga Þór Steinþórsson, eftir að leik lauk í Oberwart.

 

Hérna er meira um leikinn

 

Fréttir
- Auglýsing -