spot_img
HomeFréttirIndiana framlengir við ungu stjörnunar sínar

Indiana framlengir við ungu stjörnunar sínar

Indiana Pacers hefur nýtt rétt sinn til að framlengja samninga þeirra Darren Collison, Tyler Hansbrough og Paul George.
Eru þeir nú samningsbundnir Indiana út 2012-13 timabilið.
 
Allir þrír voru byrjunarliðsmenn í Indiana undir lok tímabilsins og áttu góða úrslitakeppni þar sem liðið mætti Chicago.
 
Mynd: Darren Collison er einn efnilegasti leikstjórnandi deildarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -