spot_img
HomeFréttirIE deild kvenna: ÍS sigraði Hamar/Selfoss

IE deild kvenna: ÍS sigraði Hamar/Selfoss

8:38

ÍS tók á móti Hamri/Selfossi í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi í Kennaraháskólanum. ÍS tók snemma forystuna og jók hana allan leikinn og sigraði að lokum 95-59. Bæði lið léku án erlends leikmanns og var Stella Kristjánsdóttir var stigahæst ÍS stúlkna með 22 stig og Helga Jónasdóttir tók 15 fráköst.

Í liði Hamars/Selfoss var Dúfa Ásbjörnsdóttir stigahæst með 25 stig.

Tölfræði

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -