spot_img
HomeFréttirIceland Express deild kvenna: Uppgjör elleftu umferðar

Iceland Express deild kvenna: Uppgjör elleftu umferðar

Ellefu umferðum er lokið í Iceland Express deild kvenna og sveiflurnar í leikjum liðanna orðnar ansi athyglisverðar. Í þessari umferð lauk níu leikja sigurgöngu Keflavíkurkvenna, ekki nóg með að henni hafi verið lokið heldur var um sögulegan sigur Njarðvíkinga að ræða. Valskonur tempruðu Hauka, Fjölnir fékk skell og Snæfell vann karaktersigur í Hveragerði.
 
Úrslit 11. umferðar í IEX-deild kvenna:
 
Njarðvík 94 – 53 Keflavík
Hamar 68 – 71 Snæfell
Haukar 79 – 83 Valur
KR 103 – 63 Fjölnir
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Keflavík 11 9 2 18 912/798 82.9/72.5 5/0 4/2 93.0/71.6 74.5/73.3 4/1 9/1 -1 5 -1 0/0
2.  Njarðvík 11 8 3 16 955/828 86.8/75.3 4/2 4/1 85.8/73.3 88.0/77.6 4/1 7/3 3 2 2 0/0
3.  (1) KR 11 7 4 14 864/784 78.5/71.3 4/2 3/2 79.5/70.3 77.4/72.4 2/3 6/4 1 1 -1 1/1
4.  (-1) Haukar 11 6 5 12 832/810 75.6/73.6 2/4 4/1 73.2/75.3 78.6/71.6 4/1 6/4 -1 -1 4 0/3
5.  Snæfell 11 6 5 12 749/771 68.1/70.1 5/0 1/4 81.0/70.4 57.3/69.8 4/1
Fréttir
- Auglýsing -