spot_img
HomeFréttirIceland Express-deild kvenna hefst í Grindavík

Iceland Express-deild kvenna hefst í Grindavík

00:09

{mosimage}
(Öll liðin leika í Grindavík)

1. umferð í Iceland Express-deild kvenna hefst á laugardag og eru allir leikirnir í Grindavík. Opnunarleikurinn er viðureign Grindavíkur og nýliða H/S og hefst leikurinn kl. 13:00. Næsta viðureign er milli Hauka og ÍS sem hefst kl. 15:00 og loks er leikur Keflavíkur og Breiðabliks kl. 17:00.

Þetta er skemmtileg nýbreytni að spila heila umferð í sama húsinu og vonandi flykkjast körfubolta áhugamenn á leikina.

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -