spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍA semur við fyrrum leikmann yngri landsliða Brasilíu

ÍA semur við fyrrum leikmann yngri landsliða Brasilíu

ÍA hefur samið við Victor Bafutto um að leika með liðinu á komandi tímabili í fyrstu deild karla.

Victor er 26 ára 208 cm brasilískur miðherji með franskt vegabréf, en hann kemur til ÍA frá Melilla á Spáni, en það var hans fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Fyrir það hafði hann verið á mála hjá Mercer í bandaríska háskólaboltanum. Þá var hann einnig á sínum tíma hluti af undir 18 ára liði Brasilíu.

Fréttir
- Auglýsing -