spot_img
HomeFréttirI was just going to scare him

I was just going to scare him

 Víkurfréttir hafa verið að rifja upp hinar og þessar fréttir í gegnum tíðina og í þetta skiptið var það frétt síðan 1992 eða rúmlega fyrir 20 árum síðan.  Þetta var í gamla daga þegar rýgurinn milli Keflavíkur og Njarðvíkur var töluvert meiri en í dag og allar viðureignir liðanna voru úrslitaleikir.  Í þessum tiltekna leik hafði Njarðvík sigur og Rondey fagnaði því með fingur á lofti á leið til búningsherbergja. 
 
Svarað var með sömu mynt úr stúkunni nema miðfingurinn notaður og því svaraði Rondey á sama hátt. Það sem fyllti mælinn hjá hinum annars dagfarsprúða Rondey Robinson var þegar volgu munvatni var kastað á hann.  Út frá því varð allt vitlaust og hægt að lesa greinina með því að smella hér.
Fréttir
- Auglýsing -