spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍ Hveragerði til 2026

Í Hveragerði til 2026

Halldór Karl Þórsson og Hamar hafa komist að samkomulagi um að Halldór þjálfi liðið áfram til ársins 2026. Staðfestir Hamar þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Halldór tók við Hamri tímabilið 2022-23 í fyrstu deildinni, en undir hans stjórn fóru þeir beint upp í Subway deildina. Á yfirstandandi tímabili féllu þeir svo aftur niður og munu leika í fyrstu deildinni á næsta tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -