spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÍ Forsetahöllinni til 2027

Í Forsetahöllinni til 2027

Dúi Þór Jónsson hefur framlengt samningi sínum við Álftanes til næstu þriggja ára og verður hann því leikmaður liðsins til ársins 2027.

Dúi átti gott tímabil fyrir nýliða Álftaness í Bónusdeildinni á síðustu leiktíð. Tímabilið á undan, þegar liðið vann sig upp í deildina var hann valinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar. Dúi er fæddur árið 2001 og er að upplagi úr Stjörnunni, en hefur leikið fyrir Álftanes frá 2022.

Fréttir
- Auglýsing -