spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍ Borgarnesi til 2026

Í Borgarnesi til 2026

Kristján Sigurbjörn Sveinsson hefur samið til næstu tveggja ára við Skallagrím í fyrstu deild karla.

Kristján er fæddur 2003 og að upplagi úr Borgarnesi og eftir að hafa leikið upp yngri flokka félagsins hóf hann að leika fyrir meistaraflokk þeirra á síðustu leiktíð. „Mér finnst gott að vera í Borgarnesi og það eru spennandi tímar framundan“ segir Kristján um næsta tímabil.

Fréttir
- Auglýsing -