Hvernig nær Ísland að tryggja sig á lokamót EuroBasket 2025?

Íslenska landsliðið er komið til Þýskalands þar sem það mun æfa næstu daga fyrir síðustu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikur liðsins er gegn Ungverjalandi úti á fimmtudag áður en þeir loka undankeppninni með viðureign gegn Tyrklandi heima í Laugardalshöll komandi sunnudag. 13 leikmanna hópur Íslands fyrir lokaleiki undankeppni EuroBasket Fyrir leikina tvo er … Continue reading Hvernig nær Ísland að tryggja sig á lokamót EuroBasket 2025?