spot_img
HomeFréttirHvaða sterku þjóðir eru á leiðinni til Íslands? - Dregið í beinni...

Hvaða sterku þjóðir eru á leiðinni til Íslands? – Dregið í beinni útsendingu hér í undankeppni HM 2023

Í fyrramálið kl. 10:00 verður dregið í undankeppni HM 2023 hjá landsliði karla.

32 þjóðir taka þátt í undankeppninni, en á morgun verður dregið í allar undankeppnir heimsmeistaramótsins, Afríku, Ameríku, Asíu og Evrópu.

Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki í drættinum og því má gera ráð fyrir sterkum andstæðingum í riðlinum, en keppni í honum mun hefjast í nóvember

Hér er myndband sem útskýrir keppnisfyrirkomulagið í undankeppni Evrópu

Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -