Í gamla tíð voru þessir þrír heiðursmenn aðal kallarnir. Sigurður Jónsson knattspyrnumaður af Skaganum, Ólafur Stefánsson Handknattleiksmaður og svo Teitur Örlygsson sem varla þarf að kynna. Það varð svo til að þessir menn sátu fyrir í auglýsingu fyrir ákveðið fyrirtæki á sínum tíma eins og sjá má á myndinni. Einstaklega skemmtileg mynd á allavegu og gaman að rifja slíkt upp. En við spyrjum hvað er verið að auglýsa? Engin áþreyfanleg verðlaun í boði en þó tvö Rokkstig á þann sem nær þessu. Sendið svar á Facebook-síðunni.