spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHrund: Þetta var bara klúður, áttum að klára þennan leik

Hrund: Þetta var bara klúður, áttum að klára þennan leik

Snæfell lagði heimakonur í Grindavík í kvöld í 18. umferð Dominos deildar kvenna, 57-59. Eftir leikinn er Grindavík, sem áður, í 8. sæti deildarinnar og Snæfell í því 6.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við leikmann Grindavíkur, Hrund Skúladóttur, eftir leik í Mustad Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -