spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHrund best í 1. deild kvenna

Hrund best í 1. deild kvenna

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem tímabilin í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins voru gerð upp.

Grindavík sigraði 1. deild kvenna þetta árið eftir úrslitaeinvígi við Fjölni sem varð þó deildarmeistari. Liðið hefur því endurheimt sæti sitt í efstu deild að ári.

Verðlaunin í 1. deild kvenna dreifðust eftirfarandi.

Besti ungi leikmaðurinn

Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Besti erlendi leikmaður ársins

Tessondra Williams · Tindastóll

Þjálfari ársins

Jóhann Árni Ólafsson · Grindavík

Úrvalslið 1. deildar kvenna 2018-2019

Kamilla Sól Viktorsdóttir · Njarðvík

Hrund Skúladóttir · Grindavík

Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri

Rut Herner Konráðsdóttir · Þór Akureyri

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Fjölnir

Leikmaður ársins í 1. deild kvenna 2018-2019H

Hrund Skúladóttir · Grindavík

Fréttir
- Auglýsing -