Hreggviður Magnússon er mættur aftur í ÍR búninginn og í kvöld sýndi hann hversu megnugur hann er fyrir lið sitt og skaut þeim aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta. Hreggviður var þakklátur fyrir að hafa náð að landa þessu sigri eins og fram kemur í viðtali við Karfan TV.
Hreggviður: Gríðarlega þakklátur fyrir þennan sigur
Fréttir