spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHrafn: Svo er hann bara leiðtogi

Hrafn: Svo er hann bara leiðtogi

Álftanes samdi í kvöld við 7 leikmenn fyrir komandi átök í 1. deild karla.

Meðal annarra sömdu þeir í kvöld við leikstjórnandann Justin Shouse um að leika með liðinu á þessu komandi tímabili, en hann hafði lagt skóna á hilluna fyrir tveimur tímabilum eftir glæstan feril í efstu deild með Snæfelli og Stjörnunni.

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins, Hrafn Kristjánsson, á meðan að blekið þornaði í Forsetahöllinni á Álftanesi.

Fréttir
- Auglýsing -