spot_img
HomeFréttirHörður: Eitthvað rosalegt í uppsiglingu

Hörður: Eitthvað rosalegt í uppsiglingu

„Maður er orðinn ansi spenntur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson landsliðsmaður í samtali við Karfan TV á æfingu landsliðsins í gær. Hörður verður með íslenska liðinu í kvöld sem tekur á móti Bosníu í Laugardalshöll kl. 19:30 í lokaleik undankeppninnar fyrir EuroBasket 2015. Hörður sagði að líklegast væri eitthvað rosalegt í uppsiglingu!
 
 
 
 
Mætum í bláu í Höllina – áfram Ísland
 
Fréttir
- Auglýsing -