Aþena tók fyrsta leikinn gegn KR í úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna í Austurbergi í kvöld, 90-63. Næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag 10. apríl á Meistaravöllum.
Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Austurbergi.
Viðtal / Magnús Sigurjón Guðmundsson