spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHörður eftir tapið gegn Aþenu "Við þurfum að gera betur"

Hörður eftir tapið gegn Aþenu “Við þurfum að gera betur”

Aþena tók fyrsta leikinn gegn KR í úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna í Austurbergi í kvöld, 90-63. Næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag 10. apríl á Meistaravöllum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Austurbergi.

Viðtal / Magnús Sigurjón Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -