Njarðvík lagði Keflavík í kvöld í toppslag 7. umferðar Subway deildar kvenna.
Eftir leikinn er Njarðvík eitt liða á toppi deildarinnar með 12 stig á meðan að Keflavík er í 2. sætinu með 10 stig.
Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson aðstoðarþjálfara Keflavíkur eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.