spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHörður eftir að KR tryggði sig upp í Bónus deildina ,,Gleði, ofboðsleg...

Hörður eftir að KR tryggði sig upp í Bónus deildina ,,Gleði, ofboðsleg gleði”

Þriðji leikur úrslitaeinvígis Hamars/Þórs og KR í umspili um sæti í Bónus deildinni fór fram í Þorlákshöfn í kvöld.

KR hafði unnið fyrstu tvo leiki einvígis liðanna og tryggði sér sigur í seríunni með nokkuð sterkum sigri. Leikur kvöldsins var í járnum fyrstu þrjá fjórðungana, en með sterkri frammistöðu í þeim fjórða gerði KR útum leikinn, 63-72.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -