spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHörður Axel var nálægt því að skila þrefaldri tvennu gegn Þór "Kostir...

Hörður Axel var nálægt því að skila þrefaldri tvennu gegn Þór “Kostir og gallar við að hafa bróðir sinn sem þjálfara”

Keflavík lagði Þór Akureyri í kvöld í 12. umferð Dominos deildar karla, 102-69. Keflavík eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Þór Akureyri eru í 11. sætinu með 6 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson, leikmann Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni. Hörður átti fínan leik fyrir Keflavík í kvöld, á aðeins rúmum 25 mínútum spiluðum skilaði hann 19 stigum, 7 fráköstum og 8 stoðsendingum.

Fréttir
- Auglýsing -