spot_img
HomeFréttirHörður Axel: Stefnum að sigri

Hörður Axel: Stefnum að sigri

Ísland og Bretland eigast við í Laugardalshöll kl. 19:00 í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðanna í undankeppni EuroBasket 2015. Hörður Axel Vilhjálmsson leikmaður MBC í Þýskalandi segir íslenska liðið vera í þessu til að vinna og að sjálfsögðu sé stefnt að sigri í kvöld.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -