spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHörður Axel: Sáttur hvernig þær kláruðu leikinn

Hörður Axel: Sáttur hvernig þær kláruðu leikinn

Eins og þegar karlalið nágrannafélagana í Reykjanesbæ mættust á dögunum þá voru það Keflvíkurstúlkur sem tóku öll stigin sem í boði voru þegar Keflavík B tók á móti ljónynjunum úr Njarðvík í Blue höllinni við Sunnubraut í dag. Leikurinn var sveiflukenndur og æsispennandi fram á lokasekúndur en að lokum náðu heimastúlkur að kreista fram fimm stiga sigur, 62-57.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Keflavíkur, Hörð Axel Vilhjálmsson, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -