spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHörður Axel: Langar að þakka fyrir allt sem var gert í dag

Hörður Axel: Langar að þakka fyrir allt sem var gert í dag

Keflavík vann sér inn montréttinn í Reykjanesbæ í kvöld er liðið sigraði Njarðvík í Dominos deildinni. Leikur kvöldsins var sérstakur fyrir margar sakir en þá sérstaklega þá að minning Örlygs Sturlusonar var heiðruð.

Karfan ræddi við Hörð Axel Vilhjálmsson leikmann Keflavíkur eftir sigurinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -