spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHörður Axel: Glaður að fá að gera það sem ég elska

Hörður Axel: Glaður að fá að gera það sem ég elska

Keflavík tók á móti Stjörnunni í Blue höllinni í Dominos deild karla í kvöld. Fyrsti leikur beggja liða eftir Covid hlé. Keflavík með á toppi deildarinnar og Stjarnan í þriðja sæti. Að lokum fór svo að Keflavík vann sannfærandi sigur 100 – 81.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Hörð Axel Vilhjálmsson leikmann Keflavíkur eftir leikinn og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -