spot_img
HomeFréttirHörður Axel átti frábæran leik gegn Kósovó "Ætluðum að vinna þessa tvo...

Hörður Axel átti frábæran leik gegn Kósovó “Ætluðum að vinna þessa tvo leiki”

Ísland lagðo Kósovó í dag í seinni leik landsliðsglugga síns í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Staðan eftir leikinn afar vænleg fyrir liðið, en þeir unnu Lúxemborg í fyrri leik sínum í glugganum á fimmtudaginn. Aðeins tveir leikir eru eftir í riðlakeppninni en Ísland er efst í riðlinum með 3 sigra og 1 tap. Næstir á eftir þeim eru Slóvakía með 2 sigra og 2 töp og í þriðja sæti Kósovó (sem Ísland á 22 stiga innbyrðis á) með 2 sigra og 2 töp. Þar fyrir neðan er svo Lúxemborg með 1 sigur og 3 töp.

Síðustu leikir riðilsins eru svo á dagskrá í febrúar, þar sem samkvæmt skipulagi Ísland tekur á móti Lúxemborg heima og mæta Slóvakíu úti í Bratislava.

Staðan í riðlinum

Karfan heyrði í leikmanni liðsins Herði Axeli Vilhjálmssyni eftir leik í dag í Bratislava, en hann var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins.

Fréttir
- Auglýsing -