14:08
{mosimage}
Hörður Axel Vilhjálmsson sem leikið hefur með Cran Ganaria í spænsku þriðju deildinni það sem af er vetri er á leið til Íslands aftur.
Hann kemur til landsins í dag og eru allar líkur á að hann gangi til liðs við sitt gamla lið Fjölni. Hörður Axel verður löglegur með liðinu 30 dögum eftir félagaskipti og er ljóst að hann þarf að skipta fyrir 28. nóvember til að geta leikið milli jóla og nýárs með nýju liði.