Adam Darboe er Íslendingum kunnugur en hann spilaði með Grindavík til tveggja ára
Allan Foss landsliðsþjálfari Dana hefur valið þá 12 leikmenn sem koma til með að mæta okkar mönnum á morgun í Álaborg. Hópur þeirra hefur æft vel í Álaborg síðastliðna daga og ætla Danir sé lítið annað en sigur gegn Íslendingum. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum.
4. Adam Darboe – Free Agent
5. Andreas Jacobsen – Bakken Bears
6. Mikkel Plannthin – Svendborg Rabbits
7. Chris Nielsen – Randers Cimbria
8. Casper Hesseldahl – Free Agent
9. Frederik H. Nielsen – Hørsholm 79ers
10. Hans C. Schur – Horsens IC
11. Henrik Thomsen – SISU CPH
12. Morten Sahlertz – Bakken Bears
13. Nicolai Iversen – Svendborg Rabbits
14. Mads Frandsen – Bakken Bears
15. Jens Hakanowitz – Bremen Roosters