spot_img
HomeFréttirHópur Dana klár fyrir morgundaginn

Hópur Dana klár fyrir morgundaginn


Adam Darboe er Íslendingum kunnugur en hann spilaði með Grindavík til tveggja ára 

Allan Foss landsliðsþjálfari Dana hefur valið þá 12 leikmenn sem koma til með að mæta okkar mönnum á morgun í Álaborg. Hópur þeirra hefur æft vel í Álaborg síðastliðna daga og ætla Danir sé lítið annað en sigur gegn Íslendingum. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum.  

4. Adam Darboe – Free Agent
5. Andreas Jacobsen – Bakken Bears
6. Mikkel Plannthin – Svendborg Rabbits
7. Chris Nielsen – Randers Cimbria
8. Casper Hesseldahl – Free Agent
9. Frederik H. Nielsen – Hørsholm 79ers
10. Hans C. Schur – Horsens IC
11. Henrik Thomsen – SISU CPH
12. Morten Sahlertz – Bakken Bears
13. Nicolai Iversen – Svendborg Rabbits
14. Mads Frandsen – Bakken Bears
15. Jens Hakanowitz – Bremen Roosters

Fréttir
- Auglýsing -