„Ég næ þessu varla ennþá, ég bjóst ekki við því að fara í þessa keppni á mínum ferli, þetta verður eitthvað bíó sko,“ sagði sæll og glaður Hlynur Bæringsson í leikslok sem vill fá að vita stuðulinn á Íslandi sem sigurvegara á EM… stutt í húmorinn hjá landsliðsfyriliðanum.