Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann FSU, Hlyn Hreinsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
FSU fær Njarðvík í heimsókn í Iðu kl. 19:15 í kvöld.
Áður höfðum við fengið lista frá:
Hlynur:
NY State of Mind – Nas
GOAT lag.
Regulate – Warren G, Nate Dogg
Sá og heyrði Sigga Þorvalds rappa/syngja þetta lag feillaust einu sinni og fannst það nettast í heimi.
Tár, Bros og Jordans – Úlfur Úlfur
Smooth lag, geðveikur taktur og texti.
RICO – Meek Mill ft. Drake
Jesus Christ hvað þetta er gott lag.
Tale of 2 Cities – J Cole
Grjóthart lag.
When We Ride On Our Enemies – 2pac
Líka Grjóthart lag.
Know Yourself – Drake
Okkar lag samkvæmt Karfan.is. Gaman að syngja með.