Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍ er viðmælandi okkar á Hliðarlínunni þetta sinnið. Við reifuðum málin með Hannesi, m.a. með tilliti til þess að Ísland fór aðeins með 10 leikmenn út með karlalandsliðinu og þá er þjálfarinn Peter Öqvist heldur ekki með í för. Hannes er flokkstjóri íslensku körfuboltaliðanna ytra og hefur í mörg horn að líta.
Hliðarlínan: Hannes Jónsson um Smáþjóðaleikana