Keflavík lagði Grindavík í kvöld í uppgjöri einu taplausu liðanna í Dominos deild karla. Eftir fimmtu umferðina er Keflavík því eina taplausa liðið á meðan að Grindavík hefur unnið fjóra, en tapað einum.
Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.