spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHjalti eftir tapið í Ólafssal "Þetta var hrikaleg frammistaða"

Hjalti eftir tapið í Ólafssal “Þetta var hrikaleg frammistaða”

Haukar lögðu topplið Keflavíkur í Ólafssal í kvöld í 16. umferð Subway deildar karla, 83-67. Eftir leikinn er Keflavík enn í efsta sæti deildarinnar með 24 stig, en bæði Njarðvík og Valur geta farið uppfyrir þá með því að sigra leiki sína á morgun. Haukar eru sem áður í 4. sæti deildarinnar með 22 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -