spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHilmar Smári var frábær fyrir Stjörnuna gegn KR "Fannst við aldrei ná...

Hilmar Smári var frábær fyrir Stjörnuna gegn KR “Fannst við aldrei ná að slíta þá frá okkur”

Stjarnan hafði betur gegn KR í Umhyggjuhöllinni í kvöld í 13. umferð Bónus deildar karla, 94-86. Eftir leikinn er Stjarnan í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan KR er í 7. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við stigahæsta leikmann vallarins í kvöld Hilmar Smára Henningsson leikmann Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -