spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHilmar með 21 stig gegn Dresden Titans

Hilmar með 21 stig gegn Dresden Titans

Hilmar Pétursson og félagar í Munster máttu þola tap með minnsta mun mögulegum í framlengdum leik gegn Dresden í kvöld í Pro A deildinni í Þýskalandi, 103-102.

Eftir leikinn eru Munster í 14. sæti deildarinnar með fimm sigra og níu töp í fyrstu 14 sumferðunum.

Á tæpum 34 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar 21 stigi, 6 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Næsti leikur Munster í deildinni er þann 8. janúar gegn Jena.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -